Flokkur: blogg15.02.2008 00:04Trollið tekið á Kaldbak EA1
Það er ekki alltaf logn þegar verið er að taka trollið um borð i togara myndin er tekin um borð i Kaldbak EA 1 á miðunum fyrir austan land i birjun þessarar viku og sýni 2 skipverja lása úr Hlera F.V. er Guðmundur Guðmundsson og til hægri er Magnús ólafsson i gulum jakka og þá sjómenn sem að siðuritari hefur talað við eru á einu máli að nýliðinn Janúar mánuður og fyrsta vikan i febrúar séu með þeim erfiðustu i langan tima Skrifað af Þorgeir 13.02.2008 02:00Höfundarréttur á Islandi i dag
Skrifað af Þorgeir 12.02.2008 00:33BræluskiturÞað er búinn að vera heldur erfitt að stunda sjómennsku þessa dagana vegna djúpra lægða, sem að koma eins og af færibandi uppað landinu hérna er Oddeyrin EA 210 að toga við hlið Kaldbaks EA 1 á veiðislóð fyrir austan land siðastliðin laugardag Skrifað af Þorgeir 03.02.2008 21:321202 Grundfirðingur SH 24Grundfirðingur SH 24 SSNR 1202 á siglingu útaf snæfellsnesi haustið 2006 hann hefur tekið talsverðum breytingum frá upprunalegri smiði og er hann nú gerður út á linu og net skipstjóri er Kjartan Valdimarsson hverju geta menn bætt við þessar upplýsingar Skrifað af Þorgeir 03.02.2008 12:36Viðir EA 910 kemur úr Barentshafinu
Skrifað af Þorgeir 03.02.2008 00:25SSNR 163 Tindfell SH 21Tindfell SH 21 SSNR 163 á siglingu á breiðafirði haustið 1989 hver er saga þess Skrifað af Þorgeir 02.02.2008 12:56Nýr Fréttavefur á Norðurlandi
Nýr fréttavefur www.640.is hefur verið opnaður á Húsavik og á honum verður sagt frá ýmssum viðburðum sem að tengast Húsavik og nærsveitum það er Hafþór Hreiðarsson fréttaritari Morgunblaðsins sem að er vefstjóri og ábyrgðarmaður vefsins Skrifað af Þorgeir 02.02.2008 11:27TF SIF TIL AKUREYRAR© mynd þorgeir Baldursson TF SIF við björgunnaræfingu á pollinum á Akureyri 1996 á vegum Slysavarnaskóla sjómanna ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og athafnamaður, hefur fest kaup á þyrlunni TF-Sif sem hrapaði í sjóinn utan Straumsvíkur í fyrrasumar, skv. heimildum Morgunblaðsins, og hyggst afhenda hana Flugsafni Íslands á Akureyri til varðveislu. ARNGRÍMUR Jóhannsson, flugstjóri og athafnamaður, hefur fest kaup á þyrlunni TF-Sif sem hrapaði í sjóinn utan Straumsvíkur í fyrrasumar, skv. heimildum Morgunblaðsins, og hyggst afhenda hana Flugsafni Íslands á Akureyri til varðveislu. Viðgerð á þyrlunni stendur yfir, mótorarnir verða líklega settir í hana aftur en vélin verður þó tæplega flughæf framar. TF-Sif er af gerðinni Aerospatiale Dauphin SA-365 N. Hún var keypt ný frá Frakklandi árið 1985 heimild Mbl .is Skrifað af Þorgeir 31.01.2008 22:59Þinganes SF 25Þinganes SF 25 tók þessa mynd þegar ég fór 1 túr á Júliusi Havsteen ÞH 1 (Þeim sem að var smiðaður á Akranesi )en við fengum i skrúfuna og fengum kafara frá hornafirði til að skera úr henni hver getur frætt siðuritara um þennan bát og hvað varð af honum a Skrifað af Þorgeir 30.01.2008 21:50KROSSANES RIFIÐKrossanesverksmiðjan i dag og er nú unnið að fullum krafti við niðurrif verksmiðjunnar Tækjabúnaður tveggja loðnubræðslna á Norðurlandi hefur verið seldur til Marokkó í Afríku. Um er að ræða tækjabúnað verksmiðjanna á Raufarhöfn og í Krossanesi við Akureyri. Ríkisútvarpið greindi frá þessu.
Loðnubræðslur voru starfræktar víðs vegar um landið á árum áður með tilheyrandi peningalykt, en með breyttum vinnsluaðferðum hefur þeim fækkað verulega. Á Raufarhöfn var verksmiðjan burðarásinn í atvinnulífinu, en nú eru búið að fjarlægja allar vélar og sömu sögu er að segja um Krossanesverksmiðjuna á Akureyri. Á Raufarhöfn standa eftir ónýtt hús og mannvirki, en á Akureyri rís aflþynnuverksmiðja á athafnasvæði Krossanesverksmiðjunnar. Til Akureyrar kom í morgun flutningaskip, sem flytur tækjabúnað verksmiðjanna tveggja um langan veg, búnaðurinn hefur verið seldur til Marokkó. Heimild RUV.IS Skrifað af Þorgeir 30.01.2008 17:11Helga Jóh VE 41Helga Jóh VE 41 við bryggju i Vestmannaeyjum haustið 1983-84 hver er saga hennar Skrifað af Þorgeir 29.01.2008 21:23Guðrún GK 37Guðrún GK 37 á sildveiðum haustið 1984 hvað er vitaðum sögu þess var það ekki i einhverskonar hvalamerkingum fyrir hafró allvega var skipið gert út frá Vestmannaeyjum undir nafninu Guðrún VE 122 Skrifað af Þorgeir 28.01.2008 23:44Stafnes KE 130Oddur Sæmundsson og áhöfnin á Stafnesinu KE 130 sjást hér draga netin inná Faxaflóa skipið var svo selt i staðinn fyrir nýtt skip sem að var smiðað i Noregi Skrifað af Þorgeir 28.01.2008 22:59Happasæll KE 94Happasæll KE 94 við bryggju i Keflavik um sumarið 1984 og var oft gaman að fylgjast með Rúnari og skipshöfinni þegar komið var i land oft i leiðindaveðri og með fullt skip af ufsa Skrifað af Þorgeir 28.01.2008 22:18Albert Ólafsson KE 39 ssnr 256Albert Ólafsson KE 39 á siglingu við hafnargarðinn i keflavik haustið 1985 hvað er vitað um bátinn Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1127 Gestir í dag: 35 Flettingar í gær: 400 Gestir í gær: 25 Samtals flettingar: 1079261 Samtals gestir: 51441 Tölur uppfærðar: 30.12.2024 17:20:19 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is